Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
notkunareining
ENSKA
demand unit
DANSKA
forbrugsanlæg
SÆNSKA
förbrukningsenhet
FRANSKA
unité de consommation
ÞÝSKA
Verbrauchseinheit
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Kröfur, sem eiga við um notkunareiningu, sem notendaveita eða lokuð dreifikerfi notar til að veita viðkomandi kerfisstjórum og viðkomandi flutningskerfisstjórum þjónustu á sviði notkunarsvörunar, ættu að tryggja getu til að nota notkunarsvörun á rekstrarsviðum kerfisins og lágmarka þannig hætin tilvik.

[en] The requirements applicable to a demand unit used by a demand facility or a closed distribution system to provide demand response services to relevant system operators and relevant TSOs should ensure the capacity to use the demand response over system operational ranges thereby minimising critical events.

Skilgreining
[en] indivisible set of installations which can be actively controlled by a demand facility owner or distribution network operator to moderate its electrical energy demand (IATE)

Rit
[is] v.
[en] v.
Skjal nr.
32016R1388
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira