Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samstæðureikningsskilaaðferð
ENSKA
consolidation method
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þegar framkvæmdastjórnin ákvarðar með framseldri gerð að jafngildi sé fyrri hendi skv. 227. gr. tilskipunar 2009/138/EB geta slíkar samstæður, þegar frádráttar- og samlagningaraðferð er notuð sem samstæðureikningsskilaaðferð fyrir samstæðugagnaskil þeirra, tekið mið af útreikningi á gjaldþolskröfum og tiltæku gjaldþoli (e. own funds) í reglum lögsögu utan Sambandsins í stað þess að reikna þær út á grunni tilskipunar 2009/138/EB, í þeim tilgangi að reikna út gjaldþolskröfu samstæðu og hæft gjaldþol.


[en] A positive equivalence determination under Article 227 of Directive 2009/138/EC, by a delegated act of the Commission, allows such groups, when deduction and aggregation is used as the consolidation method for their group reporting, to take into account the calculation of capital requirements and available capital (own funds) under the rules of the non-Union jurisdiction rather than calculating them on the basis of Directive 2009/138/EC, for the purposes of calculating the group solvency requirement and eligible own funds.


Rit
[is] Framseld ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2290 frá 5. júní 2015 um bráðabirgðajafngildi gjaldþolsreglna sem eru í gildi í Ástralíu, Bermúdaeyjum, Brasilíu, Kanada, Mexíkó og Bandaríkjunum og gilda um vátrygginga- og endurtryggingafélög með aðalskrifstofu í þessum löndum

[en] Commission Delegated Decision (EU) 2015/2290 of 5 June 2015 on the provisional equivalence of the solvency regimes in force in Australia, Bermuda, Brazil, Canada, Mexico and the United States and applicable to insurance and reinsurance undertakings with head offices in those countries

Skjal nr.
32015D2290
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
method for consolidation

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira