Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkaveldisvísir
ENSKA
private exponent
Samheiti
veldisvísir fyrir einkalykil
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Einkaveldisvísir fyrir RSA-lykilpar.
[en] The private exponent of a RSA key pair
Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/799 frá 18. mars 2016 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 165/2014 þar sem mælt er fyrir um kröfur um smíði, prófun, uppsetningu, virkni og viðgerðir ökurita og íhluta þeirra
[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/799 of 18 March 2016 implementing Regulation (EU) No 165/2014 of the European Parliament and of the Council laying down the requirements for the construction, testing, installation, operation and repair of tachographs and their components

Skjal nr.
32016R0799
Athugasemd
Einnig til parið ,RSA private key, private exponent,/RSA-einkalykill, veldisvísir fyrir einkalykil´ úr sömu gerð.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.