Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reikningsupplýsingaþjónusta
ENSKA
account information service
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þar að auki hefur tækniþróun haft í för með sér að fram hefur komið ýmiss konar viðbótarþjónusta á undanförnum árum, s.s. reikningsupplýsingaþjónusta. Þessi þjónusta veitir notanda greiðsluþjónustu samanteknar upplýsingar um veraldarvefinn um einn eða fleiri greiðslureikninga hjá einum eða fleiri greiðsluþjónustuveitendum sem eru aðgengilegir um netskilfleti hjá greiðsluþjónustuveitandanum sem veitir reikningsþjónustuna.


[en] Moreover, technological developments have given rise to the emergence of a range of complementary services in recent years, such as account information services. Those services provide the payment service user with aggregated online information on one or more payment accounts held with one or more other payment service providers and accessed via online interfaces of the account servicing payment service provider.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2366 frá 25. nóvember 2015 um greiðsluþjónustu á innri markaðnum, um breytingu á tilskipunum 2002/65/EB, 2009/110/EB og 2013/36/ESB og á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010 og niðurfellingu á tilskipun 2007/64/EB

[en] Directive (EU) 2015/2366 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2015 on payment services in the internal market, amending Directives 2002/65/EC, 2009/110/EC and 2013/36/EU and Regulation (EU) No 1093/2010, and repealing Directive 2007/64/EC

Skjal nr.
32015L2366
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira