Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
snjallökuriti
ENSKA
smart tachograph
DANSKA
intelligent takograf
SÆNSKA
smart färdskrivare
FRANSKA
tachygraphe intelligent
ÞÝSKA
intelligenter Fahrtenschreiber
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Með reglugerð (ESB) nr. 165/2014 var innleidd notkun á annarrar kynslóðar stafrænum ökuritum sem nefnast snjallökuritar sem innihalda tengingu við hnattræna gervihnattaleiðsögukerfið (skst. GNSS), fjartengdan snemmgreiningarbúnað, og skilflöt við skynvædd flutningakerfi. Semja ætti nákvæmar skilgreiningar fyrir tæknilegar kröfur um smíði snjallökurita.

[en] Regulation (EU) No 165/2014 has introduced second-generation digital tachographs called smart tachographs, which include a connection to the global navigation satellite system (GNSS) facility, a remote early detection communication facility, and an interface with intelligent transport systems.

Skilgreining
[en] digital tachograph with built-in GPS that can be tracked and monitored remotely (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/799 frá 18. mars 2016 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 165/2014 þar sem mælt er fyrir um kröfur um smíði, prófun, uppsetningu, virkni og viðgerðir ökurita og íhluta þeirra

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/799 of 18 March 2016 implementing Regulation (EU) No 165/2014 of the European Parliament and of the Council laying down the requirements for the construction, testing, installation, operation and repair of tachographs and their components

Skjal nr.
32016R0799
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira