Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blár snjallhagvöxtur
ENSKA
smart blue growth
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Til þess er nauðsynlegt að hámarka sjálfbæran þátt fiskveiða og lagareldis í fæðuöryggi með tilliti til hnattræns hagkerfis og draga úr því hve mjög háð Sambandið er innflutningi á fiski og öðrum sjávarafurðum (u.þ.b. 60% af heildarneyslu sjávarafurða í Evrópu eru innfluttar afurðir og Sambandið er mesti innflytjandi heims á lagarafurðum) og að efla nýsköpun á sviði sjávar og siglinga með hjálp líftækni til að örva bláan snjallhagvöxt. Í samræmi við núverandi stefnuramma, einkum samþætta stefnu í málefnum hafsins og Haftilskipunina, mun rannsóknastarfsemi styðja vistkerfismiðaða nálgun við stjórnun og nýtingu náttúruauðlinda og samtímis gera kleift að nýta sjáfarafurðir og sjávartengda þjónustu á sjálfbæran hátt og gera viðkomandi svið grænni.

[en] This includes the need to optimise the sustainable contribution of fisheries and aquaculture to food security in the context of the global economy and to reduce the Unions heavy dependence on seafood imports (approximately 60 % of total European seafood consumption depends on import, and the Union is the worlds largest importer of fisheries products), and to boost marine and maritime innovation through biotechnologies to fuel smart «blue» growth. In line with current policy frameworks, in particular the Integrated Maritime Policy and the Marine Strategy Framework Directive, research activities will underpin the ecosystem approach to the management and exploitation of natural resources, while enabling sustainable use of marine goods and services, and the greening of the sectors involved.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Aðalorð
snjallhagvöxtur - orðflokkur no. kyn kk.