Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skilafyrirkomulag
ENSKA
resolution scheme
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Skilafyrirkomulagið ætti að fylgja skilaáætluninni, þ.m.t. skilastefnunni, nema skilastjórnvaldið meti það svo, að teknu tilliti til aðstæðna í umræddu tilviki, að markmiðum skilameðferðar verði náð með skilvirkari hætti með því að grípa til aðgerða sem ekki var kveðið á um í skilaáætluninni.

[en] Indeed, the resolution scheme should follow the resolution plan, including the resolution strategy, unless taking into account the circumstances of the case the resolution authority assesses that the resolution objectives will be achieved more effectively by taking actions not provided for in the resolution plan.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/860 frá 4. febrúar 2016 um nánari tilgreiningu á aðstæðum þar sem nauðsynlegt er að veita undanþágu frá beitingu heimilda til niðurfærslu eða umbreytingar skv. 3. mgr. 44. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2014/59/ESB sem kemur á ramma um endurreisn og skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/860 of 4 February 2016 specifying further the circumstances where exclusion from the application of write-down or conversion powers is necessary under Article 44(3) of Directive 2014/59/EU of the European Parliament and of the Council establishing a framework for the recovery and resolution of credit institutions and investment firms


Skjal nr.
32016R0860
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira