Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kristallað metamfetamín
ENSKA
crystal meth
Svið
lyf
Dæmi
[is] Það er mögulegt að umbreyta klórefedríni og klórsýndarefedríni beint í metamfetamín með miklum afrakstri. Aðildarríkin hafa sýnt fram á að síðan 2013 hafi klórefedrín og klórsýndarefedrín verið notuð í nokkrum tilvikum innan Sambandsins sem forefni fyrir ólöglega framleiðslu á metamfetamíni (einnig þekkt sem kristallað metamfetamín (e. crystal meth)). Að auki hafa okkur dæmi um notkun þessara tveggja efna við framleiðslu á metamfetamíni verið tilkynnt utan Sambandsins.

[en] It is possible to convert chloroephedrine and chloropseudoephedrine directly into methamphetamine with a high yield rate. Member States have demonstrated that since 2013 chloroephedrine and chloropseudoephedrine have been used on several occasions in the Union as precursors for the illicit manufacture of methamphetamine (also known as crystal meth). Additionally, several cases of use of those two substances for the production of methamphetamine have been reported outside the Union.

Skilgreining
[en] synthetic substance that acts as a central nervous system stimulant and is similar in structure to amphetamine (IATE)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1443 frá 29. júní 2016 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 273/2004 og reglugerð ráðsins (EB) nr. 111/2005 að því er varðar að færa tiltekin forefni fíkniefna á skrá yfir skráð efni

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/1443 of 29 June 2016 amending Regulation (EC) No 273/2004 of the European Parliament and of the Council and Council Regulation (EC) No 111/2005 as regards the inclusion of certain drug precursors in the list of scheduled substances

Skjal nr.
32016R1443
Aðalorð
metamfetamín - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
methamphetamine

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira