Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skírteini fyrir verðbréfum
ENSKA
certificate representing securities
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð er merking eftirfarandi hugtaka sem hér segir:
...
h) fjármunir: hvers konar fjáreignir og ágóði, þ.m.t. en þó ekki eingöngu:
...
verðbréf eða skuldaskjöl, sem viðskipti eru með á almennum markaði eða utan hans, þ.m.t. hlutabréf og eignarhlutir, skírteini fyrir verðbréfum, skuldabréf, skuldaviðurkenningar, ábyrgðir, óveðtryggð skuldabréf og afleiðusamningar, ...

[en] For the purposes of this Regulation, the following definitions shall apply:
...
(h) funds means financial assets and benefit of every kind, including, but not limited to:
...
publicly- or privately-traded securities and debt instruments, including stocks and shares, certificates representing securities, bonds, notes, warrants, debentures and derivatives contracts;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) 2018/1542 frá 15. október 2018 um þvingunaraðgerðir gegn útbreiðslu og notkun efnavopna

[en] Council Regulation (EU) 2018/1542 of 15 October 2018 concerning restrictive measures against the proliferation and use of chemical weapons

Skjal nr.
32018R1542
Aðalorð
skírteini - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira