Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
arðmiðavextir
ENSKA
coupon rate
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Takmarka ætti gjaldþolsliði með eiginleika sem hvetja til innlausnar, eins og samningsbundin aukning í úthlutuðum, ógreiddum arði eða hækkun arðmiðavaxta samtengda kauprétti, til að mögulegt sé að setja hömlur á endurgreiðslu eða innlausn við brot á gjaldþolskröfunni og ættu eingöngu að flokkast sem þáttur 2 eða þáttur 3.

[en] Own-fund items with features that incentivise redemption, such as contractual increases in the dividend payable or increases in the coupon rate combined with a call option, should be limited to allow for restrictions on repayment or redemption in the event of a breach of the Solvency Capital Requirement and should only be classified as Tier 2 or Tier 3.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/35 frá 10. október 2014 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/35 of 10 October 2014 supplementing Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32015R0035
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.