Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blandað eignarhaldsfélag í fjármálastarfsemi sem er í eigu annars félags í samstæðunni
ENSKA
intermediate mixed financial holding company
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef gjaldþolsliður hefur verið gefin út af eignarhaldsfélagi á vátryggingasviði, eignarhaldsfélagi á vátryggingasviði sem er í eigu annars félags í samstæðunni, blönduðu eignarhaldsfélagi í fjármálastarfsemi, blönduðu eignarhaldsfélagi á fjármálasviði sem er í eigu annars félags í samstæðunni eða félagi í hliðarstarfsemi sem er dótturfélag, skal hluteignarfélagið flokka gjaldþolsliðinn með því að nota viðmiðanirnar fyrir flokkun sem settar eru fram í 2. þætti, IV. kafla, I. bálki, að því tilskildu að allar eftirfarandi kröfur séu uppfylltar ... .


[en] Where an own-fund item has been issued by an insurance holding company, an intermediate insurance holding company, a mixed financial holding company, an intermediate mixed financial holding company or a subsidiary ancillary services undertaking, the participating undertaking shall classify the own-fund item using the criteria for classification set out in Title I, Chapter IV, Section 2 provided that all of the following requirements are met ... .


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/35 frá 10. október 2014 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/35 of 10 October 2014 supplementing Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32015R0035
Aðalorð
eignarhaldsfélag - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið og aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira