Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eigið alhliða líkan
ENSKA
full internal model
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... þegar ekkert eigið líkan hefur verið þróað eða þegar þróað eigið líkan uppfyllir ekki almennu skilyrðin fyrir samþykki á alhliða líkönum og hlutalíkönum

[en] ... where no internal model has been developed or where the developed internal model fails to meet the general conditions for the approval of full and partial internal models

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/35 frá 10. október 2014 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/35 of 10 October 2014 supplementing Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32015R0035
Aðalorð
líkan - orðflokkur no. kyn hk.