Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lánshæfismat frá þriðja aðila
ENSKA
external credit assessment
Samheiti
ytra lánshæfismat
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Vátrygginga- eða endurtryggingafélög geta eingöngu notað lánshæfismat frá þriðja aðila fyrir útreikninginn á gjaldþolskröfunni í samræmi við staðalregluna þegar það hefur verið gefið út af utanaðkomandi lánshæfismatsfyrirtæki (e. ECAI) eða er stutt af utanaðkomandi lánshæfismatsfyrirtæki í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1060/2009.

[en] nsurance or reinsurance undertakings may use an external credit assessment for the calculation of the Solvency Capital Requirement in accordance with the standard formula only where it has been issued by an External Credit Assessment Institution (ECAI) or endorsed by an ECAI in accordance with Regulation (EC) No 1060/2009 of the European Parliament and of the Council.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/35 frá 10. október 2014 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/35 of 10 October 2014 supplementing Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32015R0035
Aðalorð
lánshæfismat - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira