Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mótaðilaáhætta
ENSKA
counterparty default risk
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Eining mótaðilaáhættu í staðalreglunni ætti að byggjast á þeirri forsendu, fyrir áhættuskuldbindingar sem hægt er að fjölþætta og þegar líklegt er að mótaðilinn fái lánshæfismat (áhættuskuldbindingar af gerð 1), að tap að gefnum vanefndum á mótaðila sem tilheyra ekki sömu samstæðu sé óháð og tap að gefnum vanefndum á mótaðila sem tilheyra sömu samstæðu sé háð.

[en] The counterparty default risk module of the standard formula should be based on the assumption that, for exposures that may be diversified and where the counterparty is likely to be rated (type 1 exposures), lossesgiven-default on counterparties which do not belong to the same group are independent and losses-given-default on counterparties which do belong to the same group are not independent.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/35 frá 10. október 2014 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/35 of 10 October 2014 supplementing Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32015R0035
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira