Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heilbrigðisreglur um lagardýr
ENSKA
Aquatic Animal Health Code
DANSKA
sundhedskodeksen for akvatiske dyr
FRANSKA
Code aquatique, Code sanitaire pour les animaux aquatiques
ÞÝSKA
Gesundheitskodex für Wassertiere
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Í C-hluta II. viðauka við reglugerð (EB) nr. 1251/2008 er skrá yfir tegundir sem eru næmar fyrir sjúkdómum sem landsráðstafanir hafa verið samþykktar fyrir samkvæmt ákvörðun 2010/221/ESB. Í heilbrigðisreglum um lagardýr og handbók um greiningarprófanir á lagardýrum, sem Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunin hefur samþykkt, eru atlantshafslax (Salmo salar), regnbogasilungur (Oncorynchus mykiss) og urriði (Salmo trutta) sem stendur skráðir sem tegundir sem eru smitnæmar fyrir alfaveiru í laxfiskum.

[en] Part C of Annex II to Regulation (EC) No 1251/2008 lists species susceptible to diseases for which national measures are approved under Decision 2010/221/EU. The Aquatic Animal Health Code (Aquatic Code) and the Manual of Diagnostic Tests for Aquatic Animals (Aquatic Manual) adopted by the World Animal Health Organisation (OIE) currently list Atlantic Salmon (Salmo salar), rainbow trout (Oncorynchus mykiss) and brown trout (Salmo trutta) as species susceptible to SAV.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1096 frá 6. júlí 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1251/2008 að því er varðar kröfur varðandi setningu á markað á sendingum af tilteknum fisktegundum sem ætlaðar eru aðildarríkjum eða hlutum þeirra sem falla undir landsráðstafanir er varða alfaveiru í laxfiskum (SAV) og voru samþykktar með ákvörðun 2010/221/ESB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/1096 of 6 July 2016 amending Regulation (EC) No 1251/2008 as regards the requirements for placing on the market of consignments of certain fish species intended for the Member States or parts thereof with national measures for salmonid alphavirus (SAV) approved by Decision 2010/221/EU

Skjal nr.
32016R1096
Athugasemd
[en] "The aim of the Aquatic Animal Health Code (...) is to assure the sanitary safety of international trade in aquatic animals (fish, molluscs and crustaceans) and their products. This is achieved through the detailing of health measures to be used by the veterinary authorities of importing and exporting countries to avoid the transfer of agents pathogenic for animals or humans, while avoiding unjustified sanitary barriers." (IATE)

Aðalorð
heilbrigðisregla - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
Aquatic Code

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira