Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Hugverkastofa Evrópusambandsins
ENSKA
European Union Intellectual Property Office
DANSKA
Den Europæiske Unions Kontor for Intellektuel Ejendomsret
SÆNSKA
Europeiska unionens immaterialrättsmyndighet
FRANSKA
Office de l´Union européenne pour la propriété intellectuelle
ÞÝSKA
Amt der Europäischen Union für geistiges Eigentum
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Hugverkastofa Evrópusambandsins skal, eigi síðar en 9. júní 2021, með tilliti til starfsemi Evrópsku athugunarstöðvarinnar um brot á hugverkaréttindum, undirbúa frumskýrslu um þróun málssókna er varða ólögmæta öflun, notkun eða birtingu viðskiptaleyndarmála samkvæmt beitingu þessarar tilskipunar.

[en] By 9 June 2021, the European Union Intellectual Property Office, in the context of the activities of the European Observatory on Infringements of Intellectual Property Rights, shall prepare an initial report on the litigation trends regarding the unlawful acquisition, use or disclosure of trade secrets pursuant to the application of this Directive.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/943 frá 8. júní 2016 um verndun trúnaðarupplýsinga um sérþekkingu og viðskipti (viðskiptaleyndarmál) gegn ólögmætri öflun, notkun og birtingu þeirra

[en] Directive (EU) 2016/943 of the European Parliament and of the Council of 8 June 2016 on the protection of undisclosed know-how and business information (trade secrets) against their unlawful acquisition, use and disclosure

Skjal nr.
32016L0943
Aðalorð
hugverkastofa - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
EUIPO

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira