Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
löggengur
ENSKA
deterministic
DANSKA
deterministisk
SÆNSKA
deterministisk
FRANSKA
détermiste
ÞÝSKA
deterinistich
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Einkvæma auðkennið skal samsett úr eftirfarandi gagnastökum ... runu tölustafa eða ritstafa sem er að hámarki 20 rittákn og búin til með löggengu (e. deterministic) eða brigðgengu (e. non-deterministic) slembialgrími (,,raðnúmer ) ... .

[en] The unique identifier shall consist of the following data elements: ... a numeric or alphanumeric sequence of maximum 20 characters, generated by a deterministic or a non-deterministic randomisation algorithm (serial number) ... .

Skilgreining
[en] a simulation in which a fixed relationship exists between input parameters and output results for each action, value, event, etc. such that given input parameters will always result in the same output (IATE)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/161 frá 2. október 2015 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB að því er varðar ítarlegar reglur um öryggisþætti á umbúðum mannalyfja

[en] Commission delegated regulation (EU) 2016/161 of 2 October 2015 supplementing Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council by laying down detailed rules for the safety features appearing on the packaging of medicinal products for human use

Skjal nr.
32016R0161
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira