Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu
ENSKA
European Border and Coast Guard Agency
DANSKA
Det Europæiske Agentur for Grænsebevogtning
SÆNSKA
Europeiska gräns- och kustbevakningsbyrån, Frontex
FRANSKA
Frontex, Agence européenne de garde-frontières et de garde-côtes
ÞÝSKA
Europäische Agentur für die Grenz- und Küstenwache
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Siglingaöryggisstofnun Evrópu (Siglingaöryggisstofnunin), Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu, sem komið var á fót með reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1624, og Fiskveiðieftirlitsstofnun Evrópusambandsins, sem komið var á fót með reglugerð ráðsins (EB) nr. 768/2005, ættu því að efla samstarfið sín á milli, þar sem hver um sig starfar innan eigin umboðs, bæði hver við aðra og við þau landsyfirvöld sem annast starfsemi á sviði strandgæslu, til þess að auka næmi á aðstæður á hafi úti og til þess að styðja við samfelldar og kostnaðarhagkvæmar aðgerðir.

[en] The European Maritime Safety Agency (the Agency), the European Border and Coast Guard Agency, established by Regulation (EU) 2016/1624 of the European Parliament and of the Council, and the European Fisheries Control Agency, established by Council Regulation (EC) No 768/2005, should therefore strengthen their cooperation, within their mandate, both with each other and with the national authorities carrying out coast guard functions, in order to increase maritime situational awareness and to support coherent and cost-efficient action.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og Ráðsins (ESB) 2016/1625 frá 14. september 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1406/2002 um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu

[en] Reglugerð Evrópuþingsins og Ráðsins (ESB) 2016/1625 frá 14. september 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1406/2002 um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu

Skjal nr.
32016R1625
Athugasemd
[is] Þessi stofnun kom í stað Evrópustofnunar um framkvæmd samvinnu á ytri landamærum aðildarríkja Evrópusambandsins/Landamærastofnunar Evrópu (e. European Agency for the Management of Operational Cooperation at the External Borders of the Member States of the European Union (Frontex)) (2016)

[en] The European Border Guard is comprised of the European Border and Coast Guard Agency and the national authorities of Member States responsible for border management, including coast guards to the extent that they carry out border control tasks (IATE)

Aðalorð
landamæra- og strandgæslustofnun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
Frontex