Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhagslegur samningur
ENSKA
financial contract
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Vörsluaðilinn ætti ætíð að hafa heildarsýn yfir allar eignir sem eru ekki fjármálagerningar sem á að halda í vörslu. Þessar eignir eru með fyrirvara um skuldbindingu til að sannreyna eignarhald og að halda skrár samkvæmt tilskipun 2011/61/ESB. Dæmi um slíkar eignir eru efnislegar eignir sem teljast ekki vera fjármálagerningar í skilningi tilskipunar 2011/61/ESB, eða var ekki hægt að afhenda vörsluaðila í áþreifanlegu formi, fjárhagslegum samningum svo sem afleiðum, geymslufé eða fjárfestingum í fyrirtækjum í einkaeigu og hlutdeild í samrekstri.

[en] The depositary should at all times have a comprehensive overview of all assets that are not financial instruments to be held in custody. Those assets would be subject to the obligation to verify the ownership and maintain a record under Directive 2011/61/EU. Examples of such assets are physical assets which do not qualify as financial instruments under Directive 2011/61/EU or could not be physically delivered to the depositary, financial contracts such as derivatives, cash deposits or investments in privately held companies and interests in partnerships.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2013 frá 19. desember 2012 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/61/ESB að því er varðar undanþágur, almenn rekstrarskilyrði, vörsluaðila, vogun, gagnsæi og eftirlit

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 231/2013 of 19 December 2012 supplementing Directive 2011/61/EU of the European Parliament and of the Council with regard to exemptions, general operating conditions, depositaries, leverage, transparency and supervision

Skjal nr.
32013R0231
Aðalorð
samningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira