Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
geislabaugsáhrif
ENSKA
halo effect
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Einnig er líklegt að eigin vistvænar vörumerkjalínur auki heildarsölu smásalans á vörum undir eigin vörumerki vegna jákvæðra geislabaugsáhrifa.

[en] Own-brand ecological ranges are also likely to increase a retailers overall own-brand product sales through a positive halo effect.

Skilgreining
[is] tiltekinn eiginleiki manns er metinn með hliðsjón af öðrum eiginleikum hans

[en] the halo effect is a specific type of confirmation bias, wherein positive feelings in one area cause ambiguous or neutral traits to be viewed positively. Edward Thorndike originally coined the term referring only to people; however, its use has been greatly expanded especially in the area of brand marketing ... The halo effect works in both positive and negative directions (the horns effect): If the observer likes one aspect of something, they will have a positive predisposition toward everything about it. If the observer dislikes one aspect of something, they will have a negative predisposition toward everything about it (wikipedia)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/801 frá 20. maí 2015 um tilvísunarskjal um bestu starfsvenjur í umhverfisstjórnun, vísbenda um árangur í umhverfismálum fyrir geira og árangursviðmiðanir fyrir smásöluverslunargeirann samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1221/2009 um frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS)

[en] Commission Decision (EU) 2015/801 of 20 May 2015 on reference document on best environmental management practice, sector environmental performance indicators and benchmarks of excellence for the retail trade sector under Regulation (EC) No 1221/2009 of the European Parliament and of the Council on the voluntary participation by organisations in a Community eco-management and audit scheme (EMAS)

Skjal nr.
32015D0801
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira