Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfstýfing
ENSKA
autotomy
ÞÝSKA
Autotomie
Samheiti
sjálfsaflimun
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Fóðra skal samhæfða orma um leið og ormarnir eru farnir að grafa sig í undirlagið eða 7 dögum eftir sundurskurð. Fóðrunarfyrirkomulagið skal vera sambærilegt og í venjulegum ræktunum en það getur verið ráðlegt að fóðra samhæfðu ormana á sama fóðurgjafa og á að nota í prófuninni. Ormunum skal haldið við prófunarhitastig, við 20 ± 2 °C. Eftir endurvöxt skal nota í prófunina óskaddaða, heila orma af svipaðri stærð, sem synda eða skríða fjörlega við vægt líkamlegt áreiti. Koma skal í veg fyrir að ormarnir skaddist eða sjálfstýfi sig, t.d. með því að nota pípettur með eldsléttuðum brúnum eða stönglum úr ryðfríu stáli til að meðhöndla þá.


[en] Feeding of the synchronised worms should be done as soon as the worms are starting to burrow in the substrate, or 7 d after dissection. The feeding regimen should be comparable to the regular cultures, but it may be advisable to feed the synchronised worms with the same food source as is to be used in the test. The worms should be held at test temperature, at 20 ± 2 °C. After regenerating, intact complete worms of similar size, which are actively swimming or crawling upon a gentle mechanical stimulus, should be used for the test. Injuries or autotomy in the worms should be prevented, e.g. by using pipettes with fire polished edges, or stainless steel picks for handling these worms.


Skilgreining
[en] the casting off of a part of the body (e.g., the tail of a lizard) by an animal under threat (oxford dictionary online)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/266 frá 7. desember 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))



[en] Commission Regulation (EU) 2016/266 of 7 December 2015 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32016R0266
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
það að sjálfstýfa sig

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira