Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frumlífniðurbrot
ENSKA
primary biodegradation
DANSKA
primær biologisk nedbrydning
SÆNSKA
primär nedbrytning
FRANSKA
biodégradation primaire
ÞÝSKA
biologischer Primär-Abbau
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ef prófunarefnið er eitrað skal minnka prófunarstyrkinn niður í 20 mg C/l, jafnvel minna ef einungis er ætlunin að mæla frumlífniðurbrot með sértækum greiningum.

[en] If the test substance is toxic, the test concentration should be reduced to 20 mg C/l, or even less if only primary biodegradation with specific analyses is to be measured.

Skilgreining
[en] alteration in the chemical structure of a substance, brought about by biological action, resulting in the loss of specific property of that substance (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/266 frá 7. desember 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2016/266 of 7 December 2015 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)
Skjal nr.
32016R0266
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.