Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afkrun
ENSKA
dechlorination
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Í þessum prófunum eru notuð há hlutföll efnis á móti lífmassa og það þýðir að efni sem fer í gegn er líklegra til að brotna niður í loftfirrðum niðurbrotstanki. Auk þess er ekki víst að efni, sem ekki breytast í gas í prófuninni, haldist óbreytt í raunhæfara umhverfi og hlutfalli efnis og lífmassa. Einnig geta efni brotnað niður, a.m.k. að hluta til, í öðrum loftfirrðum efnahvörfum sem verða, t.d. með afklórun, en þessi prófun greinir ekki slík efnahvörf. Með því að beita sértækum greiningaraðferðum við ákvörðun á prófunarefninu er þó hægt að fylgjast með brotthvarfi þess (sjá 6., 30., 44. og 53. lið)


[en] The high ratios of substance to biomass used in these tests mean that a substance which passes is more likely to be degraded in an anaerobic digester. Additionally, substances which fail to be converted to gas in the test may not necessarily persist at more environmentally realistic substance-to-biomass ratios. Also, other anaerobic reactions occur by which substances may be at least partially degraded, e.g. by dechlorination, but this test does not detect such reactions. However, by applying specific analytical methods for determining the test substance, its disappearance may be monitored (see paragraphs 6, 30, 44 and 53). cf


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/266 frá 7. desember 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2016/266 of 7 December 2015 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32016R0266
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira