Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afildaður
ENSKA
de-oxygenated
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Eimað eða afjónað vatn (afildað með loftbóluhreinsun með köfnunarefnisgasi sem inniheldur innan við 5 l/l af súrefni) sem inniheldur innan við 2 mg/l af uppleystu, lífrænu kolefni (DOC).

[en] Distilled or deionised water (de-oxygenated by sparging with nitrogen gas containing less than 5 l/l oxygen), containing less than 2 mg/l dissolved organic carbon (DOC).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/266 frá 7. desember 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2016/266 of 7 December 2015 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32016R0266
Orðflokkur
lo.