Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugöryggisáætlun Evrópu
ENSKA
European Aviation Safety Programme
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þegar aðildarríki ákveða hvaða aðgerðir eigi að vera innan flugöryggisáætlunar og aðgerðaáætlunar þeirra um flugöryggi ættu þau að nota upplýsingarnar úr tilkynningum um atvik, sem safnað hefur verið, og greiningu þeirra til að tryggja að aðgerðin sé gagnreynd. Á evrópskum vettvangi kemur flugöryggisáætlun Evrópu og aðgerðaáætlun um flugöryggi í Evrópu til fyllingar flugöryggisáætlunum ríkja og aðgerðaáætlunum ríkja um flugöryggi.

[en] When determining the action to be included within their State Safety Programme and State Safety Plan, and in order to ensure that the action is evidence-based, Member States should use the information derived from the occurrence reports that have been collected and from their analysis. State Safety Programmes and State Safety Plans are complemented at European level by the European Aviation Safety Programme and the European Aviation Safety Plan.

Skilgreining
[en] aviation safety programme designed and implemented by the European Commission and the European Aviation Safety Agency to manage those aspects of the Chicago Convention that fall under EU competence (IATE, transport policy, 2011)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 376/2014 frá 3. apríl 2014 um tilkynningu atvika í almenningsflugi sem og greiningu á og eftirfylgni með þeim, um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 996/2010 og um niðurfellingu tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/42/EB og reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1321/2007 og (EB) nr. 1330/2007

[en] Regulation (EU) No 376/2014 of the European Parliament and of the Council of 3 April 2014 on the reporting, analysis and follow-up of occurrences in civil aviation, amending Regulation (EU) No 996/2010 of the European Parliament and of the Council and repealing Directive 2003/42/EC of the European Parliament and of the Council and Commission Regulation (EC) No 1321/2007 and (EC) No 1330/2007

Skjal nr.
32014R0376
Aðalorð
flugöryggisáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
EASP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira