Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfvirk miðlæg tollafgreiðsla
ENSKA
automated centralised clearance
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Sú skylda að afhenda innlendum hagskýrsluyfirvöldum færslur úr tollskýrslum gildir ekki um tollskýrslur sem falla undir sjálfvirka miðlæga tollafgreiðslu sem veitt verður öðru aðildarríki skv. 3. mgr.

[en] The obligation to provide records from the customs declarations to the national statistical authority shall not apply to customs declarations covered by automated centralised clearance which are to be provided to another Member State pursuant to paragraph 3.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1253 frá 29. júlí 2016 að því er varðar upplýsingaskipti milli tollyfirvalda og innlendra hagskýrsluyfirvalda og samantekt hagskýrslna
[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/1253 of 29 July 2016 amending Regulation (EU) No 92/2010 as regards the data exchange between customs authorities and national statistical authorities and the compilation of statistics
Skjal nr.
32016R1253
Aðalorð
tollafgreiðsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira