Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
miðlæg tollafgreiðsla á umbreytingartímabilinu
ENSKA
centralised clearance in the transitional period
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Innlendum hagskýrsluyfirvöldum ber þó aðeins skylda til að taka saman þessar upplýsingar þegar innflutningur eða útflutningur tengist tollskýrslum sem falla undir miðlæga tollafgreiðslu á umbreytingartímabilinu.

[en] However, national statistical authorities shall only be obliged to compile this information, where the imports or exports relate to customs declarations covered by centralised clearance in the transitional period ... .

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1253 frá 29. júlí 2016 að því er varðar upplýsingaskipti milli tollyfirvalda og innlendra hagskýrsluyfirvalda og samantekt hagskýrslna

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/1253 of 29 July 2016 amending Regulation (EU) No 92/2010 as regards the data exchange between customs authorities and national statistical authorities and the compilation of statistics

Skjal nr.
32016R1253
Aðalorð
tollafgreiðsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira