Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þolinmótt fjármagn
ENSKA
patient capital
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Einkafjárfesting með hlutabréfastöðum eða lánum eru dæmigerðar leiðir til að útvega fjármögnun. Þar sem slíkar fjármögnunarleiðir eru langtímafjárfestingar í eðli sínu þurfa þær á þolinmóðu fjármagni að halda sem evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir geta útvegað.

[en] Private financing through equity stakes or loans are typical ways of raising financing. Because such instruments are by their nature long-term investments, they require patient capital which ELTIFs can provide.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/760 frá 29. apríl 2015 um evrópska langtímafjárfestingarsjóði

[en] Regulation (EU) 2015/760 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2015 on European long-term investment funds

Skjal nr.
32015R0760
Aðalorð
fjármagn - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira