Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérhæfður sjóður innan ESB
ENSKA
EU AIF
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Samræmdar reglur ættu að gilda um alla sérhæfða sjóði innan ESB sem óska eftir að markaðssetja sig sem evrópska langtímafjárfestingarsjóði. Sérhæfðir sjóðir innan ESB sem ekki kjósa að markaðssetja sig sem evrópska langtímafjárfestingarsjóði ættu ekki að þurfa að hlíta þessum reglum en viðurkenna með því að þeir njóti ekki ávinnings af kostunum sem því fylgja.

[en] Uniform rules should apply to all EU AIFs that wish to market themselves as ELTIFs. EU AIFs that do not wish to market themselves as ELTIFs should not be bound by these rules, thereby also accepting that they do not benefit from the advantages that ensue.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/760 frá 29. apríl 2015 um evrópska langtímafjárfestingarsjóði

[en] Regulation (EU) 2015/760 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2015 on European long-term investment funds

Skjal nr.
32015R0760
Aðalorð
sjóður - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
EU alternative investment fund

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira