Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskur langtímafjárfestingarsjóður
ENSKA
European long-term investment fund
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir (e. European long-term investment funds (ELTIFs)) veita langtímafjármögnun til ýmissa innviðaverkefna, óskráðra fyrirtækja eða skráðra lítilla og meðalstórra fyrirtækja sem gefa út eiginfjárgerninga eða skuldagerninga þar sem auðgreinanlegum kaupanda er ekki alltaf til að dreifa. Með því að fjármagna slík verkefni stuðla evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir að fjármögnun raunhagkerfis Sambandsins og framkvæmd stefnumála þess.


[en] European long-term investment funds (ELTIFs) provide finance of lasting duration to various infrastructure projects, unlisted companies, or listed small and medium-sized enterprises (SMEs) that issue equity or debt instruments for which there is no readily identifiable buyer. By providing finance to such projects, ELTIFs contribute to the financing of the Unions real economy and the implementation of its policies.


Skilgreining
[en] European investment fund focusing on alternative investments that fall within a defined category of long-term asset classes

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/760 frá 29. apríl 2015 um evrópska langtímafjárfestingarsjóði

[en] Regulation (EU) 2015/760 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2015 on European long-term investment funds

Skjal nr.
32015R0760
Aðalorð
langtímafjárfestingarsjóður - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
ELTIF

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira