Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvörðunarflugvöllur
ENSKA
destination airport
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Kerfi netstjórnandans skulu styðja við að upplýsingum um marktíma sé deilt. Kerfin skulu einnig geta aðlagað útreiknaðan flugtakstíma (CTOT) á grunni nákvæmra og samþykktra marktíma við komu á ákvörðunarflugvöll og marktíminn fyrir komu skal felldur inn í aðgerðaráætlun flugvallar svo hægt sé að gera aðgerðaráætlun netanna nákvæmari í kjölfarið.

[en] Network Managers systems shall support target time sharing. Systems shall be able to adjust Calculated Take-off Times (CTOTs) based on refined and agreed TTAs at the destination airport; TTAs shall be integrated into the AOP for subsequent refinement of the NOP

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 716/2014 frá 27. júní 2014 um að koma á fót sameiginlegu tilraunaverkefni sem styður við framkvæmd evrópsku mynsturáætlunarinnar um rekstrarstjórnun flugumferðar

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 716/2014 of 27 June 2014 on the establishment of the Pilot Common Project supporting the implementation of the European Air Traffic Management Master Plan

Skjal nr.
32014R0716
Athugasemd
Þetta hugtak er einnig notað í skjölum á sviði tollamála, sbr. reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 2454/93 frá 2. júlí 1993 um ákvæði til framkvæmdar reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 2913/92 um tollalög Bandalagsins (31993R2454)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
airport of destination