Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgerðaskrá
ENSKA
log
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Aðgerðaskráning
1. Aðildarríki skulu kveða á um að halda skuli aðgerðaskrár (e. logs) yfir a.m.k. eftirtaldar vinnsluaðgerðir í sjálfvirkum vinnslukerfum: söfnun, breytingu, skoðun, framsendingu, m.a. með miðlun, samkeyrslu og afmáun. Aðgerðarskrár yfir skoðun og miðlun skulu gera það kleift að sjá rökstuðning fyrir slíkum aðgerðum, dagsetningu þeirra og tímasetningu og, eftir því sem hægt er, hver skoðar persónuupplýsingar eða miðlar þeim og hverjir eru viðtakendur slíkra persónuupplýsinga.

[en] Logging
1. Member States shall provide for logs to be kept for at least the following processing operations in automated processing systems: collection, alteration, consultation, disclosure including transfers, combination and erasure. The logs of consultation and disclosure shall make it possible to establish the justification, date and time of such operations and, as far as possible, the identification of the person who consulted or disclosed personal data, and the identity of the recipients of such personal data.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/680 frá 27. apríl 2016 um vernd einstaklinga að því er varðar vinnslu lögbærra yfirvalda á persónuupplýsingum í þeim tilgangi að koma í veg fyrir, rannsaka, koma upp um eða saksækja fyrir refsiverð brot eða fullnægja refsiviðurlögum og frjálsa miðlun slíkra upplýsinga og um niðurfellingu rammaákvörðunar ráðsins 2008/977/DIM

[en] Directive (EU) 2016/680 of the European Parliament and of the Council of 27 April 2016 on the protection of natural persons with regard to the processing of personal data by competent authorities for the purposes of prevention, investigation, detection or prosecution of criminal offences or the execution of criminal penalties, and the free movement of such data and repealing Council Framework Decision 2008/977/JHA

Skjal nr.
32016L0680
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.