Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífframandi
ENSKA
xenobiotic
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Bakteríur í loftfirrðum kerfum sem hafa áður orðið fyrir váhrifum frá eitruðum íðefnum geta hafa aðlagast þeim þannig að þær viðhalda virkni sinni í návist lífframandi íðefna.

[en] Anaerobic bacterial systems that have previously been exposed to toxic chemicals may be adapted to maintaining their activity in the presence of xenobiotic chemicals.

Skilgreining
[en] a chemical which is found in an organism but which is not normally produced or expected to be present in it. It can also cover substances which are present in much higher concentrations than are usual ; A substance which would not normally be found in a given environment, usually a toxic chemical which is entirely artificial, such as a chlorinated aromatic compound or an organomercury compound (IATE) ... specifically, drugs such as antibiotics are xenobiotics in humans because the human body does not produce them itself, nor are they part of a normal food.

Natural compounds can also become xenobiotics if they are taken up by another organism, such as the uptake of natural human hormones by fish found downstream of sewage treatment plant outfalls, or the chemical defenses produced by some organisms as protection against predators (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/266 frá 7. desember 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2016/266 of 7 December 2015 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32016R0266
Athugasemd
Dregið af ,biota´, sjá einnig ,abiotic/biotic´ (ÁKHW).
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira