Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jaðarsetning
ENSKA
marginalisation
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Félagshagfræðilegar rannsóknir og vísindalegar og samfélagslegar kannanir ásamt þróun nýrra hugmynda og nýsköpunar innan stofnana eru nauðsynlegar til að tryggja samheldni dreifbýlissvæða og koma í veg fyrir efnahagslega og félagslega jaðarsetningu, ýta undir aukna fjölbreytni í atvinnugreinum (þ.m.t. innan þjónustugeirans), tryggja að viðeigandi tengsl séu milli borga og dreifbýlis og að auðvelda miðlun þekkingar, kynningu, nýsköpun og útbreiðslu og hvetja til virkrar þátttöku í auðlindastjórnun.

[en] Socio-economic research and science and society studies along with the development of new concepts and institutional innovations is needed to ensure cohesion of rural areas and prevent economic and social marginalisation, foster diversification of economic activities (including the service sector), ensure appropriate relations between rural and urban areas, as well as facilitate knowledge exchange, demonstration, innovation and dissemination and foster participatory resource management.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
marginalization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira