Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áfengur drykkur
ENSKA
spirituous beverage
DANSKA
alkoholisk drik, alkoholholdig drikkevare
SÆNSKA
alkoholhaltig dryck
FRANSKA
boisson alcoolique, boisson spiritueuse
ÞÝSKA
alkoholisches Getränk
Samheiti
[en] alcoholic beverage
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Áfengir drykkir eru álitnir síður næmir fyrir verði kornvöru sem notuð er við framleiðslu þeirra. Hins vegar kveður 19. bókun aðildarlaga Breska konungsríkisins, Írlands og Danmerkur á um að ákveða verði nauðsynlegar ráðstafanir til að greiða fyrir notkun á kornvöru frá Bandalaginu við framleiðslu á áfengum drykkjarvörum úr kornvörum. Í samræmi við það er nauðsynlegt að aðlaga endurgreiðslutaxtann sem gildir um útfluttar kornvörur í formi áfengra drykkja.

[en] Spirituous beverages are considered less sensitive to the price of the cereals used in their manufacture. However, Protocol 19 of the Act of Accession of the United Kingdom, Ireland and Denmark provides that the necessary measures must be decided to facilitate the use of Community cereals in the manufacture of spirituous beverages obtained from cereals. Accordingly, it is necessary to adapt the refund rate applying to cereals exported in the form of spirituous beverages.

Skilgreining
áfengi: hver sá neysluhæfur vökvi sem í er að rúmmáli meira en 2,25% af hreinum vínanda. Efni þau sem sundur má leysa í vökva og hafa nefndan áfengisstyrkleika skal fara með sem áfengan drykk
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 66/2007 frá 25. janúar 2007 um að fastsetja endurgreiðslutaxta fyrir tilteknar korn- og hrísgrjónaafurðir sem fluttar eru út sem vörur sem ekki falla undir I. viðauka við sáttmálann

[en] Commission Regulation (EC) No 66/2007 of 25 January 2007 fixing the rates of the refunds applicable to certain cereal and rice products exported in the form of goods not covered by Annex I to the Treaty

Skjal nr.
32007R0066
Aðalorð
drykkur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira