Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aukalíffæri kynkerfis
ENSKA
accessory sex organ
FRANSKA
organe génital annexe
Samheiti
[en] accessory genital organ

Svið
lyf
Dæmi
[is] Eftirfarandi vefir kunna að veita mikilvægar vísbendingar um innkirtlatengd áhrif: Kynkirtlar (eggjastokkar og eistu), aukalíffæri kynkerfis (leg, þ.m.t. legháls, eistalyppur, sáðblöðrur með hlaupkirtlum, bak-, hliðar- og kviðlægan blöðruhálskirtil), leggöng, heiladingull, mjólkurkirtill úr karldýri, skjaldkirtill og nýrnahetta. Breytingar á mjólkurkirtlum í karldýrum hafa ekki verið nægilega skjalfestar en þessi mæliþáttur getur verið afar næmur fyrir efnum með estrógenvirkni. Athugun á líffærum/vefjum sem ekki eru skráðir í 43. lið er valkvæð (sjá 2. viðbæti).

[en] The following tissues may give valuable indication for endocrine-related effects: Gonads (ovaries and testes), accessory sex organs (uterus including cervix, epididymides, seminal vesicles with coagulation glands, dorsolateral and ventral prostate), vagina, pituitary, male mammary gland, the thyroid and adrenal gland. Changes in male mammary glands have not been sufficiently documented but this parameter may be very sensitive to substances with oestrogenic action. Observation of organs/tissues that are not listed in paragraph 43 is optional (see Appendix 2).

Skilgreining
[en] in males: penis, scrotum, urethra (external organs), testis, epididymis, vas deferens, seminal vesicles, ejaculatory ducts, prostate and bulbourethral glands (internal organs); in females: vulva, Bartholin''s glands, clitoris (external organs), vagina, uterus, ovary and fallopian tubes (internal organs) (IATE)

Rit
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 260/2014 frá 24. janúar 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

Skjal nr.
32014R0260
Aðalorð
aukalíffæri - orðflokkur no. kyn hk.