Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
villtur atlantshafslax
ENSKA
wild Atlantic salmon
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] Að fenginni niðurstöðu rannsókna á undirboðum og styrkjum, eru, samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 772/1999, eins og henni var síðast breytt með reglugerð (EB) nr. 1003/1999, lagðir á ákveðnir undirboðs- og jöfnunartollar ásamt skilvirku lágmarksverði á framsetningu lax, á innflutning atlantshafseldislax með uppruna í Noregi. Þessir tollar gilda ekki um villtan atlantshafslax sem fellur undir sömu SN-númerin.

[en] Whereas following the conclusion of anti-dumping and anti-subsidies investigations, Council Regulation (EC) No 772/1999(4) as last amended by Regulation (EC) No 1003/1999(5), imposes definitive anti-dumping and countervailing duties and an effective minimum price by presentation of salmon, on imports of farmed Atlantic salmon originating in Norway; whereas these duties do not apply to wild Atlantic salmon falling within the same CN codes;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1471/1999 frá 5. júlí 1999 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 347/96 um hraðvirkt tilkynningakerfi um að afgreiða lax í frjálst flæði í Evrópubandalaginu

[en] Commission Regulation (EC) No 1471/1999 of 5 July 1999 amending Regulation (EC) No 347/96 establishing a system of rapid reporting of the release of salmon for free circulation in the European Community

Skjal nr.
31999R1471
Aðalorð
atlantshafslax - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira