Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atlantshafseldislax
ENSKA
farmed Atlantic salmon
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Að fenginni niðurstöðu rannsókna á undirboðum og styrkjum, eru, samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 772/1999, eins og henni var síðast breytt með reglugerð (EB) nr. 1003/1999, lagðir á ákveðnir undirboðs- og jöfnunartollar ásamt skilvirku lágmarksverði á framsetningu lax, á innflutning atlantshafseldislax með uppruna í Noregi. Þessir tollar gilda ekki um villtan atlantshafslax sem fellur undir sömu SN-númerin.

[en] Whereas following the conclusion of anti-dumping and anti-subsidies investigations, Council Regulation (EC) No 772/1999(4) as last amended by Regulation (EC) No 1003/1999(5), imposes definitive anti-dumping and countervailing duties and an effective minimum price by presentation of salmon, on imports of farmed Atlantic salmon originating in Norway; whereas these duties do not apply to wild Atlantic salmon falling within the same CN codes;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1471/1999 frá 5. júlí 1999 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 347/96 um hraðvirkt tilkynningakerfi um að afgreiða lax í frjálst flæði í Evrópubandalaginu

[en] Commission Regulation (EC) No 1471/1999 of 5 July 1999 amending Regulation (EC) No 347/96 establishing a system of rapid reporting of the release of salmon for free circulation in the European Community

Skjal nr.
31999R1471
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira