Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífrænt alin unghæna
ENSKA
organically reared pullet
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Lífrænt aldar unghænur til eggjaframleiðslu hafa ekki verið tiltækar af nægum gæðum eða í nægu magni á markaði Sambandsins til að uppfylla þarfir bænda með varphænur.

[en] Organically reared pullets for egg production have not been available in sufficient quality and quantity on the Union market to meet the needs of laying hen farmers.

Skilgreining
[en] young hen which has not yet begun to lay (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/181 frá 15. febrúar 2021 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 889/2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænna vara að því er varðar lífræna framleiðslu, merkingar og eftirlit

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/181 of 15 February 2021 amending Regulation (EC) No 889/2008 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 834/2007 on organic production and labelling of organic products with regard to organic production, labelling and control

Skjal nr.
32021R0181
Aðalorð
unghæna - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira