Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífrænt ræktaðar plöntur
ENSKA
organically produced crops
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Staðsetning býgarða skal vera þannig að innan 3 km geisla frá býgarðinum séu hunangslagar- og frjókornagjafar mestmegnis lífrænt ræktaðar plöntur og/eða villtur gróður og/eða plöntur sem hafa verið meðhöndlaðar samkvæmt aðferðum sem hafa lítil áhrif á umhverfið og eru jafngildar þeim aðferðum sem lýst er í 36. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1698/2005 (¹²) eða í 22. gr. reglugerðar ráðsins 1257/1999 (¹³) sem geta ekki haft áhrif á það hvort býræktarframleiðslan flokkast sem lífræn eða ekki. Framangreindar kröfur gilda ekki þar sem blómgun verður ekki eða býflugnabúin eru í dvala.

[en] The siting of the apiaries shall be such that, within a radius of 3 km from the apiary site, nectar and pollen sources consist essentially of organically produced crops and/or spontaneous vegetation and/or crops treated with low environmental impact methods equivalent to those as described in Article 36 of Council Regulation (EC) No 1698/2005 (12) or in Article 22 of Council Regulation 1257/1999 (13) which cannot affect the qualification of beekeeping production as being organic.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 889/2008 frá 5. september 2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænna vara að því er varðar lífræna framleiðslu, merkingar og eftirlit

[en] Commission Regulation (EC) No 889/2008 of 5 September 2008 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 834/2007 on organic production and labelling of organic products with regard to organic production, labelling and control

Skjal nr.
32008R0889
Aðalorð
planta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira