Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífaðgengi
ENSKA
bioavailability
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Náttúrulegur jarðvegur getur gert túlkun niðurstaðna flóknari og aukið breytileika vegna breytilegra eðlisefnafræðilega eiginleika og örverusamfélaga. Þessar breytur breyta síðan rakaheldnigetu, efnabindingargetu, loftun og næringarefna- og snefilefnainnihaldi. Til viðbótar við breytileikann í þessum eðlisrænu þáttum verður einnig breytileiki í efnafræðilegum eiginleikum, s.s. sýrustigi og möguleika á afoxun/oxun sem getur haft áhrif á lífaðgengi prófunaríðefnisins (12.14. heimild).

[en] Natural soil may complicate interpretation of results and increase variability due to varying physical/chemical properties and microbial populations. These variables in turn alter moisture-holding capacity, chemical-binding capacity, aeration, and nutrient and trace element content. In addition to the variations in these physical factors, there will also be variation in chemical properties such as pH and redox potential, which may affect the bioavailability of the test chemical (12) (13) (14).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/266 frá 7. desember 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2016/266 of 7 December 2015 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32016R0266
Athugasemd
,Lífaðgengi´ vísar til þess hversu vel lífverur taka upp tiltekið efni eða hversu mikið af efni fer inn í vefi lífvera. Ath. að í textum um lyf er notað ,aðgengi´fyrir sama hugtak.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
bio-availability

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira