Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífrænir búskaparhættir
ENSKA
organic husbandry practices
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Mæla skal fyrir um sérstakan aðbúnað og búskaparhætti að því er varðar tiltekin dýr, þ.m.t. býflugur. Þessi sérstaki aðbúnaður skal tryggja velferð dýra á háu stigi en þetta er forgangsatriði í lífrænni búfjárrækt og getur því gengið lengra en kröfur Bandalagsins um velferð sem gilda almennt um búskap. Lífrænir búskaparhættir eiga að koma í veg fyrir að alifuglar séu aldir of hratt.

[en] Specific housing conditions and husbandry practices with regard to certain animals, including bees, should be laid down. These specific housing conditions should serve a high level of animal welfare, which is a priority in organic livestock farming and therefore may go beyond Community welfare standards which apply to farming in general. Organic husbandry practices should prevent poultry from being reared too quickly.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 889/2008 frá 5. september 2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænna vara að því er varðar lífræna framleiðslu, merkingar og eftirlit

[en] Commission Regulation (EC) No 889/2008 of 5 September 2008 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 834/2007 on organic production and labelling of organic products with regard to organic production, labelling and control

Skjal nr.
32008R0889
Aðalorð
búskaparháttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira