Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífræn búfjárframleiðsla
ENSKA
organic livestock production
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Heildræn nálgun í lífrænum búskap krefst þess að búfjárframleiðsla tengist jörðinni þar sem framleiddi húsdýraáburðurinn er notaður sem næring fyrir ræktun nytjaplantnanna. Þar eð búfjárrækt gerir alltaf ráð fyrir ræktun lands til landbúnaðar skal setja ákvæði sem banna landlausa búfjárframleiðslu. Við val á búfjárkynjum í lífrænni búfjárframleiðslu skal hafa hliðsjón af getu þeirra til að aðlagast staðbundnum aðstæðum, lífsþrótti þeirra og mótstöðu gegn sjúkdómum, auk þess sem stuðla skal að mikilli líffræðilegri fjölbreytni.

[en] The holistic approach of organic farming requires a livestock production related to the land, where the produced manure is used to nourish the crop production. Since livestock farming always implies the management of agricultural land, provision should be made to prohibit landless livestock production. In organic livestock production the choice of breeds should take account of their capacity to adapt to local conditions, their vitality and their resistance to disease and a wide biological diversity should be encouraged.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 889/2008 frá 5. september 2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænna vara að því er varðar lífræna framleiðslu, merkingar og eftirlit

[en] Commission Regulation (EC) No 889/2008 of 5 September 2008 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 834/2007 on organic production and labelling of organic products with regard to organic production, labelling and control

Skjal nr.
32008R0889
Aðalorð
búfjárframleiðsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira