Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áskriftarefni
ENSKA
subscriber material
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í því skyni skal gera borgurunum að fullu ljóst við ferðalög í einhverju aðildarríkjanna, einkum með upplýsingum sem sýndar eru á endastöðvum langferðabíla sem aka milli landa, á lestarstöðvum, í höfnum eða flugstöðvum og í símaskrám, myntsímaklefum, áskriftar- og innheimtuefni, að neyðarnúmerið 112 gildir í öllu Bandalaginu. Það er fyrst og fremst á ábyrgð aðildarríkjanna, en framkvæmdastjórnin skal halda áfram bæði að styðja og að auka við framtaksverkefni aðildarríkjanna til að auka vitund um 112 og að meta vitund almennings um það með jöfnu millibili.

[en] To this end, citizens should be made fully aware, when travelling in any Member State, in particular through information provided in international bus terminals, train stations, ports or airports and in telephone directories, payphone kiosks, subscriber and billing material, that 112 can be used as a single emergency number throughout the Community. This is primarily the responsibility of the Member States, but the Commission should continue both to support and to supplement initiatives of the Member States to heighten awareness of 112 and periodically to evaluate the publics awareness of it.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/136/EB frá 25. nóvember 2009 um breytingu á tilskipun 2002/22/EB um alþjónustu og réttindi notenda að því er varðar rafræn fjarskiptanet og -þjónustu (tilskipun um alþjónustu), tilskipun 2002/58/EB um vinnslu persónuupplýsinga og um verndun einkalífs á sviði rafrænna fjarskipta (tilskipun um friðhelgi einkalífsins og rafræn fjarskipti) og reglugerð (EB) nr. 2006/2004 um samvinnu milli innlendra yfirvalda sem bera ábyrgð á framkvæmd laga um neytendavernd

[en] Directive 2009/136/EC of the European Parliament and of the Council of 25 November 2009 amending Directive 2002/22/EC on universal service and users rights relating to electronic communications networks and services, Directive 2002/58/EC concerning the processing of personal data and the protection of privacy in the electronic communications sector and Regulation (EC) No 2006/2004 on cooperation between national authorities responsible for the enforcement of consumer protection laws

Skjal nr.
32009L0136
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.