Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundið neyðarnúmer
ENSKA
national emergency number
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Endanlegir notendur skulu geta hringt og fengið aðgang að neyðarþjónustu með því að nota hvaða símaþjónustu sem getur stofnað til símtala úr númeri í landsbundnu númeraskipulagi. Aðildarríki sem nota landsbundin neyðarnúmer önnur en 112 geta lagt sambærilegar skyldur á fyrirtæki varðandi aðgang að slíkum landsbundnum neyðarnúmerum. Lögbær yfirvöld á sviði neyðarþjónustu skulu geta tekið við og svarað símtölum í númerið 112 a.m.k. jafn fljótt og skilvirkt og upphringingum í landsbundin neyðarnúmer.

[en] End-users should be able to call and access the emergency services using any telephone service capable of originating voice calls through a number or numbers in national telephone numbering plans. Member States that use national emergency numbers besides 112 may impose on undertakings similar obligations for access to such national emergency numbers. Emergency authorities should be able to handle and answer calls to the number 112 at least as expeditiously and effectively as calls to national emergency numbers.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/136/EB frá 25. nóvember 2009 um breytingu á tilskipun 2002/22/EB um alþjónustu og réttindi notenda að því er varðar rafræn fjarskiptanet og -þjónustu (tilskipun um alþjónustu), tilskipun 2002/58/EB um vinnslu persónuupplýsinga og um verndun einkalífs á sviði rafrænna fjarskipta (tilskipun um friðhelgi einkalífsins og rafræn fjarskipti) og reglugerð (EB) nr. 2006/2004 um samvinnu milli innlendra yfirvalda sem bera ábyrgð á framkvæmd laga um neytendavernd

[en] Directive 2009/136/EC of the European Parliament and of the Council of 25 November 2009 amending Directive 2002/22/EC on universal service and users rights relating to electronic communications networks and services, Directive 2002/58/EC concerning the processing of personal data and the protection of privacy in the electronic communications sector and Regulation (EC) No 2006/2004 on cooperation between national authorities responsible for the enforcement of consumer protection laws

Skjal nr.
32009L0136
Aðalorð
neyðarnúmer - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira