Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundið númeraskipulag
ENSKA
national telephone numbering plan
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Endanlegir notendur skulu geta hringt og fengið aðgang að neyðarþjónustu með því að nota hvaða símaþjónustu sem getur stofnað til símtala úr númeri í landsbundnu númeraskipulagi. Aðildarríki sem nota landsbundin neyðarnúmer önnur en 112 geta lagt sambærilegar skyldur á fyrirtæki varðandi aðgang að slíkum landsbundnum neyðarnúmerum.

[en] End-users should be able to call and access the emergency services using any telephone service capable of originating voice calls through a number or numbers in national telephone numbering plans. Member States that use national emergency numbers besides 112 may impose on undertakings similar obligations for access to such national emergency numbers.

Rit
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/136/EB frá 25. nóvember 2009 um breytingu á tilskipun 2002/22/EB um alþjónustu og réttindi notenda að því er varðar rafræn fjarskiptanet og -þjónustu (tilskipun um alþjónustu), tilskipun 2002/58/EB um vinnslu persónuupplýsinga og um verndun einkalífs á sviði rafrænna fjarskipta (tilskipun um friðhelgi einkalífsins og rafræn fjarskipti) og reglugerð (EB) nr. 2006/2004 um samvinnu milli innlendra yfirvalda sem bera ábyrgð á framkvæmd laga um neytendavernd

Skjal nr.
32009L0136
Aðalorð
númeraskipulag - orðflokkur no. kyn hk.