Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðbundið símtal
ENSKA
local telephone call
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Sú grundvallarkrafa er gerð til þeirra sem veita alþjónustu að þeir sjái notendum, samkvæmt beiðni, fyrir tengingu við almenna fjarskiptanetið á föstum stað og á viðráðanlegu verði. Krafan er um að notendum séu boðin staðbundin, landsbundin- og millilandasímtöl ásamt aðgangi að fjarskiptum um bréfasíma og gagnaþjónustu, en aðildarríkjum er heimilt að takmarka veitingu hennar við aðalstaðsetningu/búsetu endanlegs notanda. Engar hömlur skulu vera á tæknilegri útfærslu þjónustunnar og má beita hvort heldur er tækni með notkun fastlínutækni eða þráðlausri tækni, né heldur skulu vera hömlur á því hvaða rekstraraðilar veita alþjónustu að hluta til eða í heild.

[en] A fundamental requirement of universal service is to provide users on request with a connection to the public communications network at a fixed location and at an affordable price. The requirement is for the provision of local, national and international telephone calls, facsimile communications and data services, the provision of which may be restricted by Member States to the end-users primary location or residence. There should be no constraints on the technical means by which this is provided, allowing for wired or wireless technologies, nor any constraints on which operators provide part or all of universal service obligations.

Rit
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/136/EB frá 25. nóvember 2009 um breytingu á tilskipun 2002/22/EB um alþjónustu og réttindi notenda að því er varðar rafræn fjarskiptanet og -þjónustu (tilskipun um alþjónustu), tilskipun 2002/58/EB um vinnslu persónuupplýsinga og um verndun einkalífs á sviði rafrænna fjarskipta (tilskipun um friðhelgi einkalífsins og rafræn fjarskipti) og reglugerð (EB) nr. 2006/2004 um samvinnu milli innlendra yfirvalda sem bera ábyrgð á framkvæmd laga um neytendavernd

Skjal nr.
32009L0136
Aðalorð
símtal - orðflokkur no. kyn hk.