Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðlegt númeraskipulag
ENSKA
international telephone numbering plan
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Skilgreiningar þarf að aðlaga til samræmis við meginregluna um tæknihlutleysi og til að fylgja tækniþróun. Einkum skal aðskilja skilyrði fyrir veitingu þjónustu frá eiginlegum skilgreiningarþáttum talsímaþjónustu sem er öllum aðgengileg, þ.e. rafræn fjarskiptaþjónusta gerð aðgengileg almenningi til að senda og taka við, beint eða óbeint, landsbundnum- eða landsbundnum- og millilandasímtölum úr og í númer úr landsbundnu eða alþjóðlegu númeraskipulagi, hvort sem sú þjónusta byggist á línu- eða pakkaskiptri tækni.

[en] Definitions need to be adjusted so as to conform to the principle of technology neutrality and to keep pace with technological development. In particular, conditions for the provision of a service should be separated from the actual definitional elements of a publicly available telephone service, i.e. an electronic communications service made available to the public for originating and receiving, directly or indirectly, national or national and international calls through a number or numbers in a national or international telephone numbering plan, whether such a service is based on circuit switching or packet switching technology.

Rit
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/136/EB frá 25. nóvember 2009 um breytingu á tilskipun 2002/22/EB um alþjónustu og réttindi notenda að því er varðar rafræn fjarskiptanet og -þjónustu (tilskipun um alþjónustu), tilskipun 2002/58/EB um vinnslu persónuupplýsinga og um verndun einkalífs á sviði rafrænna fjarskipta (tilskipun um friðhelgi einkalífsins og rafræn fjarskipti) og reglugerð (EB) nr. 2006/2004 um samvinnu milli innlendra yfirvalda sem bera ábyrgð á framkvæmd laga um neytendavernd

Skjal nr.
32009L0136
Aðalorð
númeraskipulag - orðflokkur no. kyn hk.