Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hönnun á sviði iðnaðar
ENSKA
industrial design
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Virk dagsetning afhendingar til vörslu á fullgildingar- eða aðildarskjali ríkis, þar sem einungis er unnt að fá vernd á hönnun á sviði iðnaðar fyrir milligöngu skrifstofu milliríkjastofnunar sem það ríki er aðili að, skal vera dagurinn þegar skjal milliríkjastofnunarinnar er afhent til vörslu ef sá dagur er síðar en dagurinn þegar skjal framangreinds ríkis var afhent til vörslu.

[en] The effective date of the deposit of the instrument of ratification or accession of any State in respect of which protection of industrial designs may be obtained only through the Office maintained by an intergovernmental organisation of which that State is a member shall be the date on which the instrument of that intergovernmental organisation is deposited if that date is later than the date on which the instrument of the said State has been deposited.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 18. desember 2006 um samþykkt aðildar Evrópubandalagsins að Genfargerð Haag-samnings um alþjóðlega skráningu hönnunar á sviði iðnaðar sem samþykkt var í Genf 2. júlí 1999

[en] Council Decision of 18 December 2006 approving the accession of the European Community to the Geneva Act of the Hague Agreement concerning the international registration of industrial designs, adopted in Geneva on 2 July 1999

Skjal nr.
32006D0954
Aðalorð
hönnun - orðflokkur no. kyn kvk.