Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landbúnaðarafurðir
ENSKA
agri-food industry
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að bregðast við þörf neytenda fyrir örugg, heilsusamleg matvæli í háum gæðaflokki á viðráðanlegu verði og íhuga jafnframt áhrif matvælaneysluhegðunar og framleiðslu á matvælum og fóðri á heilbrigði manna, umhverfið og vistkerfi heimsins. Fjallað verður um verndun og öryggi matvæla og fóðurs, samkeppnishæfni evrópsks matvælaiðnaðar í landbúnaðargeiranum og sjálfbærni í matvælaframleiðslu, dreifingu og neyslu, þ.m.t. allt matvælaferlið og þjónustu sem henni tengist, hefðbundið jafnt sem lífrænt, allt frá frumframleiðslu til neyslu.


[en] Consumer needs for safe, healthy, high quality and affordable food have to be addressed, while considering the impacts of food consumption behaviour and food and feed production on human health, the environment and the global ecosystem. Food and feed security and safety, the competitiveness of the European agri-food industry and the sustainability of food production, supply and consumption will be addressed, covering the whole food chain and related services, whether conventional or organic, from primary production to consumption.


Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira